Skólaakstur

Í Ţelamerkurskóla er skólaakstur hjá öllum nemendum. Fimm skólabílar eru í akstri viđ skólann. Ef einhverjar spurningar vakna vinsamlegast hafiđ ţá

Skólaakstur

Í Ţelamerkurskóla er skólaakstur hjá öllum nemendum. Fimm skólabílar eru í akstri viđ skólann. Ef einhverjar spurningar vakna vinsamlegast hafiđ ţá samband viđ verktaka viđkomandi leiđar.

Lónsbakki  - Pétursborg - skóli: Hópferđabílar Akureyrar ehf. Tengiliđur er Fjalar í síma 898 9822.            Netfang: hba@hba.is

Steinstađir - Stađartunga - Myrká - skóli: Sigurđur B. Gíslason. Sími 462 6829 / 847 8458.                         Netfang: asrunar@simnet.is

Glćsibćr - Tréstađir - skóli: Klćngur Stefánsson Hlöđum. Sími 462 7568 og 892 1430. Netfang: ks@nett.is

Langahlíđ - skóli: Hópferđabílar Akureyrar ehf. Tengiliđur er Fjalar í síma 898 9822. Netfang: hba@hba.is

Ytri-Bakki - Hjalteyri - Ţrastarhóll - skóli: Jón Ţór Benediktsson Ytri-Bakka. Sími hans er 461-3569 og 896-3569. Netfang: ttv@ttv.is. Bílstjórar: Jón Ţór Benediktsson og Jóhann Stefánsson.

Tímatöflur fyrir skólaáriđ 2017 - 2018 verđa settar inn um leiđ og ţćr verđa tilbúnar. Vinsamlegast hafiđ samband viđ tengiliđi viđkomandi leiđa ef einhverjar spurningar vakna um skólaaksturinn í vetur.

Tímatöflur veturinn 2017 - 2018

Glćsibćr - skóli

Lónsbakki - skóli

Langahlíđ - skóli

 


Hér fyrir neđan eru tímatöflur skólabílanna skólaáriđ 2016-2017 og ţćr reglur sem gilda í skólabílunum. Einnig viđbragđsáćtlun skólans vegna ófćrđar og óveđurs.

Tímatafla 1: Ytri-Bakki - Hjalteyri – Ţrastarhóll – Ţelamerkurskóli.

Tímatafla 2: Skjaldarvík - Gásir - Tréstađir - Ţelamerkurskóli

Tímatafla 3: Steinstađir - Stađartunga - Langahlíđ - Ţelamerkurskóli

Tímatafla 4: Lónsbakki - Ţrastarhóll - skóli

Tímatafla 5: Skriđa - skóli

Reglur í skólabíl

Viđbragđsáćtlun vegna óveđurs eđa ófćrđar

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.