Nemendur

Nemendur skólans koma úr Hörgársveit. Hörgársveit er sveitarfélag viđ Eyjafjörđ. Sveitarfélagiđ var stofnađ 12. júní 2010 međ sameiningu Hörgárbyggđar og

Nemendur

Nemendur skólans koma úr Hörgársveit. Hörgársveit er sveitarfélag viđ Eyjafjörđ. Sveitarfélagiđ var stofnađ 12. júní 2010 međ sameiningu Hörgárbyggđar og Arnarneshrepps. Hörgárbyggđ var áđur stofnuđ 1. janúar 2001 međ sameiningu Skriđuhrepps, Öxnadalshrepps og Glćsibćjarhrepps. Sveitarfélagiđ nćr yfir Galmaströnd, Hörgárdal, Öxnadal og Krćklingahlíđ.

 Á skólaárinu 2017 - 2018 er 70 nemendur viđ skólann. Samkennsla árganga er í 1. og 2. bekk, 3. - 4. bekk, 5. - 6. bekk, 7. - 8 .og  9. bekk. Tíunda bekk er kennt sér.

Nemendalistar

1.b.

2.b

3.b

4.b

5.b

6.b

7.b

8.b

9.b

10.b

 

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.