Iđjuţjálfun

Í Ţelamerkurskóla erum viđ stolt af ţví ađ hjá okkur starfar fjölbreyttur hópur starfsfólks og ţar á međal er iđjuţjálfi í fullu starfi.  Í

Iđjuţjálfun

Í Ţelamerkurskóla erum viđ stolt af ţví ađ hjá okkur starfar fjölbreyttur hópur starfsfólks og ţar á međal er iđjuţjálfi í fullu starfi. 

Í Ţelamerkurskóla lítum viđ svo á ađ ef starfsmannahópurinn á ađ vera undir ţađ búinn ađ bjóđa nemendum sínum fjölbreytt og sveigjanlegt nám ţá ţurfi starfsmannahópurinn einnig ađ vera fjölbreyttur. Iđjuţjálfi skólans er hluti af sérkennsluteymi skólans. Starfssviđ hans er ađ styđja bćđi viđ einstaka nemendur, námshópa og einnig ađ styđja kennara í starfi međ ráđgjöf og eftirfylgni í einstökum málum er varđa bćđi einstaklinga og námshópa.

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.