Foreldrar

Foreldrafélagiđ Tilgangur foreldrafélagsins er fyrst og fremst ađ tryggja sem best samband milli skólans og forráđamanna ţeirra barna er ţar stunda nám

Samstarf heimila og skóla

Foreldrafélagiđ

Tilgangur foreldrafélagsins er fyrst og fremst ađ tryggja sem best samband milli skólans og forráđamanna ţeirra barna er ţar stunda nám og stuđla ađ framkvćmd ýmissa mála í ţágu skólans og nemenda hans. Tilgangi sínum hyggst félagiđ ná međ ţví t.d. ađ halda frćđslufundi um uppeldismál, ađ veita ađstođ og/eđa eiga frumkvćđi ađ skipulagi og starfi. Ađ styđja menningarlíf innan skólans s.s tónlist, danslist, bókmenntir. 

Stjórn Foreldrafélags Ţelamerkurskóla skipa: Jón Ţór Benediktsson Ytri Bakka, Jóhanna María Oddsdóttir Dagverđareyri, Vaka Jónsdóttir Dagverđareyri, Gunnlaug Ósk Sigurđardóttir Ţelamerkurskóla, Eva María Jónsdóttir Lönguhlíđ.

Fulltrúi foreldra í frćđslunefnd Hörgársveitar er Eva María Ólafsdóttir og fulltrúar foreldra í skólaráđi eru Bryndís Óskarsdóttir og Líney Emma Ólafsdóttir.

Allir foreldrar barna í Ţelamerkurskóla eru félagar í foreldrafélagi skólans.

 

Opiđ hús - súpa og samtal

Í september á hverju hausti eru foreldrar og forráđamenn nemenda bođnir í skólann til ađ kynna sér starfiđ. Ţá er opiđ hús í skólanum allan morguninn og foreldrum bođiđ bođiđ uppá súpu og brauđ í hádeginu. Ţetta fyrirkomulag á námsefniskynningu hefur mćlst vel fyrir međal foreldra og hafa margir heimsótt skólann á ţessum tíma. 

Viđtöl viđ foreldra og nemendur

Yfirstandandi skólaár hófst á viđtölum umsjónarkennara viđ nemendur og foreldra. Markmiđ ţess viđtals var ađ fara yfir námsstöđuna frá fyrra skólári og leggja línurnar um komandi skólaár (áform haustannar). 

Í október hafa umsjónarkennarar samband viđ foreldra til ađ kanna stöđuna á námi og líđan nemenda (kanna framvindu áformanna) . Foreldrar geta valiđ um ţađ hvort viđtaliđ fer fram í skólanum eđa í síma. Fyrir ţessi viđtöl er ekki sérstakur viđtalsdagur. 

Í janúar er viđtalsdagur. Ţá er fariđ yfir námsmat haustannar og sett markmiđ fyrir vorönnina (áform vorannar). 

Í lok febrúar og byrjun mars hafa umsjónarkennarar samband viđ foreldra til ađ kanna stöđuna á námi og líđan nemenda (kanna framvindu áformanna). 

Vikuleg fréttabréf

Umsjónarkennurum er ćtlađ ađ senda fréttabréf vikulega heim til nemenda. Í fréttabréfunum eiga ađ vera fréttir frá líđandi viku og áćtlanir og viđburđir komandi viku.

 

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.