Samkennsla árganga

Ţelamerkurskóli telst til fámennra skóla en í ţeim skólum hefur skipulagi kennslu veriđ ţannig háttađ ađ árgöngum er kennt saman í hópum sökum fámennis í

Samkennsla árganga

Ţelamerkurskóli telst til fámennra skóla en í ţeim skólum hefur skipulagi kennslu veriđ ţannig háttađ ađ árgöngum er kennt saman í hópum sökum fámennis í hverjum árgangi. Margir fjölmennir skólar hafa lika valiđ samkennslu árganga sem leiđ til koma betur en áđur til móts viđ ţarfir hvers nemanda.

 

Í Ţelamerkurskóla er samkennsla árganga komin til vegna fámennis og nýta starfsmenn kosti skipulagsins einnig til ađ laga námiđ ađ ţörfum nemendanna. Litiđ er svo á ađ međ samkennslunni losni kennarar úr viđjum hefđbundinnar bekkjarkennslu ţar sem lengi hefur viđgengist ađ allir nemendur árgangsins ţurfi ađ vera á sama stađ á sama tíma í námi sínu.

 

Viđ skipulag kennslu er haft í huga ađ flest börn eru á hverjum tíma mislangt komin á mismunandi sviđum ţroskans. Til dćmis getur barn veriđ komiđ lengra í málţroska en skemmra í félagslegri fćrni en bekkjarfélagarnir. Slíkur ţroskamunur er auđveldari viđfangs í aldursblönduđum hópum en aldursbundnum. Í samkennsluhópum skapast ađstćđur ţar sem hćgt er ađ viđurkenna fjölbreytta hegđun og börn sem eru af einhverjum ástćđum skemmra komin á einhverju sviđi ţroskans en flestir jafnaldrarnir getur átt mun auđveldara uppdráttar innan um sér yngri samnemendur og ţađ getur styrkt námsáhuga ţess og sjálfsmynd.

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.