Ţróunarverkefni

Ef skólastarf á ađ ţróast í takti viđ samfélag nútímans ţarf ţađ ađ vera í sífelldri skođun og starfsmenn ađ vera tilbúnir til ađ feta nýjar slóđir í

Ţróunarverkefni

Ef skólastarf á ađ ţróast í takti viđ samfélag nútímans ţarf ţađ ađ vera í sífelldri skođun og starfsmenn ađ vera tilbúnir til ađ feta nýjar slóđir í starfi sínu. Í Ţelamerkurskóla er unniđ ađ nokkrum verkefnum og eru ţau misstór og komin mislangt á veg. 

Allri starfsemi er hollt ađ vera í sífellri skođun og ţróun og eru skólar ţar engin undantekning. Starfsfólk Ţelamerkurskóla lítur svo á ađ innra mat skólans sé grundvöllur umbótastarfs skólans og ađ markmiđ ţess starfs sé ađ gera góđa starfsemi skólans enn betri.

Ţelamerkurskóli vinnur ađ eftirtöldum ţróunaraverkefnum sem eru komin mislangt á veg:

Heilsueflandi skóli

Grćnfáninn

Olweusáćtlunin gegn einelti

Byrjendalćsi

Lýđrćđisverkefniđ Virkni og ţátttaka

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.