Mötuneytiđ

Viđ Ţelamerkurskóla er starfrćkt mötuneyti. Ţar fá nemendur morgunverđ eftir ađ fyrstu kennslustund lýkur, ávaxtahressingu kl. 10:45 og hádegisverđ kl.

Mötuneytiđ

Viđ Ţelamerkurskóla er starfrćkt mötuneyti. Ţar fá nemendur morgunverđ eftir ađ fyrstu kennslustund lýkur, ávaxtahressingu kl. 10:45 og hádegisverđ kl. 12:35. Mikil áhersla lögđ á ađ nemendur fái hollan mat í skólanum. Ćvinlega er bođiđ uppá grćnmeti međ hádegisverđinum. Til viđbótar er ávöxtur í eftirrétt.   

Matseđill mánađarins fer heim međ nemendum um hver mánađamót. Hann er settur saman af matráđi skólans.

Fćđiskostnađur er 650 kr. fyrir hvern dag.  Innheimt er um hver mánađarmót fyrir liđinn mánuđ. Hćgt er ađ semja viđ fjárhaldara um annađ fyrirkomulag á greiđslum. Einungis er greitt fyrir ţann dagafjölda sem börnin eru í skólanum og er ţá stuđst viđ bekkjarskrár. Endanlegt uppgjör mötuneytisgjalda er sent til foreldra eftir skólalok á vorin.

Matráđur er Óli Rúnar Ólafsson og ađstođarmatráđur er  Helga Steingrímsdóttir.

Hér má sjá hvađa morgunmat nemendur fá.

Hér má sjá matseđil aprílmánađar


 

 

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.