Fréttir

Haust Ţytur er kominn út Námshópar nćsta vetrar Skólaslit skólaársins 2016 - 2017 Ţelamerkurleikarnir 2017 Síđasti skóladagur ársins

Fréttir

Haust Ţytur er kominn út


Haust Ţytur 2017 var sendur í tölvupósti til foreldra í dag. Lesa meira

Námshópar nćsta vetrar


Námshópar nćsta vetrar eru nú birtir hérna á heimasíđunni. Lesa meira

Skólaslit skólaársins 2016 - 2017


Ţelamerkurskóla var slitiđ í Hlíđarbć miđvikudaginn 31. maí. Ađ ţessu sinni voru níu nemendur útskrifađir frá skólanum. Eins og undanfarin ár voru veittar nokkrar viđurkenningar. Lesa meira

Ţelamerkurleikarnir 2017


Ţelamerkurleikarnir fóru fram mánudaginn 29. maí. Ţar kepptu nemendur í ýmsum íţróttagreinum, bćđi hefđbundnum og óhefđbundnum. Lesa meira

Síđasti skóladagur ársins


Á morgun, ţriđjudaginn 30. maí, verđur vorhátíđ skólans međ leikjum í íţróttahúsinu, sundferđ og grilluđum pylsum uppi viđ skóla. Lesa meira

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.