Fréttir

Gleđilega páska Vorgleđi hjá 7. - 10.bekk Gestir frá Ástralíu Myndir frá skíđakennslu 1. - 4. bekkjar og útivistardeginum Útivistardagur í dag

Fréttir

Gleđilega páska


Starfsfólk óskar velunnurum skólans gleđilegra páska. Lesa meira

Vorgleđi hjá 7. - 10.bekk


Löng hefđ er fyrir ţví ađ nemendur 9. bekkjar bjóđi til skemmtunar og matarveislu í skólanum. Lesa meira

Gestir frá Ástralíu

Úti á útiskólasvćđinu
Í dag fengum viđ gesti frá Ástralíu. Gestirnir komu til ađ kynna sér útikennslu og vinnu skólans í Grćnfánaverkefninu. Lesa meira

Myndir frá skíđakennslu 1. - 4. bekkjar og útivistardeginum


Eins og áđur hefur komiđ fram ţá var útivistardagur vorannar í Hlíđarfjalli miđvikudaginn 22. mars. Eins og alltaf ţá vorum viđ ljónheppinn međ veđur og fćrđ. Lesa meira

Útivistardagur í dag

Eins og stađan er núna er áćtlađ ađ fara í Hliđarfjall i dag. Viđ fáum reyndar ekki nánar upplýsingar um opnun fyrr en líđa fer á morguninn en veđurspáin er ekki mjög slćm.

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.