Fréttir

Kynning á lokaverkefnum Takk fyrir komuna Okkur vantar kennara Skráningu lýkur í dag Opnar kennslustundir fyrir foreldra

Fréttir

Kynning á lokaverkefnum

Bergvin spjallar viđ Margréti á Auđnum
Síđast liđiđ vor unnu nemendur ţáverandi 10. bekkjar lokaverkefni sem fól í sér ađ taka viđtöl viđ heiđursborga í Hörgársveit og skrifa ćviágrip ţeirra. Lesa meira

Takk fyrir komuna

Í dag buđu nemendur og kennarar til opinna kennslustunda. Foreldrar voru bođnir sérstaklega velkomnir. Lesa meira

Okkur vantar kennara


Laus er 80% stađa kennara til afleysinga á unglinga- og miđstigi skólans. Lesa meira

Skráningu lýkur í dag


Leikskólinn Álfasteinn og Ţelamerkurskóli bjóđa foreldrum sex tíma námskeiđ í Jákvćđum aga laugardagana 7. og 14. október. Skráningu lýkur í dag 29. sept. Lesa meira

Opnar kennslustundir fyrir foreldra


Mánudaginn 2. október kl. 12:15 er foreldrum og forráđamönnum nemenda í Ţelamerkurskóla bođiđ í kennslustundir. Lesa meira

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.