Sérstađa

Sérstađa Ţelamerkurskóla byggir helst á ađstćđum hans og umhverfi. Fyrst ber ađ nefna fámenni hans sem gerir samgang milli árganga auđveldari er en

Sérstaða

Sérstaða Þelamerkurskóla byggir helst á aðstæðum hans og umhverfi. Fyrst ber að nefna fámenni hans sem gerir samgang milli árganga auðveldari er en ella. Næst er það umhverfi skólans þar sem auðvelt er að koma útinámi fyrir með skóglendið ofan við skólann og ána neðan við hann. Síðast en ekki síst eru það nálægð skólans við íþróttamiðstöðina sem gerir honum kleift að bjóða nemendum uppá fleiri hreyfistundir en almennt gerist.

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.