Hefđir og venjur

Skólasetning:  Ađ öllu jöfnu fer skólasetningin fram á útiskólasvćđi skólans. Nemendur, foreldrar og starfsmenn safnast saman í Mörkinni og skólaáriđ er

Hefđir og venjur

Skólasetning:  Ađ öllu jöfnu fer skólasetningin fram á útiskólasvćđi skólans. Nemendur, foreldrar og starfsmenn safnast saman í Mörkinni og skólaáriđ er formlega sett. Síđan ganga nemendur inn í skóla međ umsjórnarkennara sínum ţar sem ţeir fá stundaskrá og ađrar upplýsingar um starf vetrarins. Skólasetning skólaársins 2017 - 2018 verđa ţriđjudaginn 22. ágúst kl. 16.00. 

Sláturdagur: Á hverju ári búa nemendur til slátur međ matráđi og umsjónarkennurum sínum. Slátriđ er síđan á borđum í matsalnum yfir veturinn. 

SAM-skólasamstarf: Ţelamerkurskóli er í skólasamstarfi sem nefnt er SAM-skólarnir. SAM-skólarnir eru auk Ţelamerkurskóla, Valsárskóli, Grenivíkurskóli og Stórutjarnarskóli. Samstarf ţetta hefur einkum falist í hinum svokölluđu SAM-skólaböllum, en ţađ eru dansleikir fyrir nemendur 7. – 10. bekkjar í viđkomandi skólum. Einnig hafa veriđ haldnir sameiginlegir íţróttadagar fyrir eldri nemendur. Ţar hefur nemendum skólanna veriđ blandađ í liđ til keppni, í stađ ţess ađ skólarnir keppi hver viđ annan. Tilgangur ţessa er sá ađ efla međ nemendum samkennd og kunningsskap, í stađ ţess ađ ala á sundurlyndi og samkeppni. Dagskrá SAM-skólasamstarfsins má sjá á skóladagatali skólaársins 2017 - 2018 sem er á heimasíđu skólans.

Auk ţess hafa kennarar skólanna fundađ nokkuđ reglulega ţar sem ţeir hafa miđlađ reynslu og ţekkingu hver til annars og hefur ţađ m.a. orđiđ til ţess ađ tengja skólana nánar saman. Í upphafi skólaárs standa skólarnir fyrir sameiginlegu námskeiđi fyrir starfsfólk

Símanúmer SAM-skólanna eru: Grenivíkurskóli s-414 5413 , Stórutjarnarskóli s-464 3220 / 464 3221, Valsárskóli s-464 5510.

Ferđ í skólabúđirnar á Reykjum: Ţelamerkurskóli er einn ţeirra skóla sem nýtir sér Skólabúđirnar ađ Reykjum í Hrútafirđi. Annađ hvert ár fara nemendur 6. og 7. bekkjar í skólabúđirnar ásamt umsjónarkennara. Skipting kostnađar milli heimila og skóla er samkvćmt áliti Menntamálaráđuneytisins frá 14. október 2010, en ţar kemur fram ađ ekki er hćgt ađ krefja foreldra um annan kostnađ en uppihald á vettvangsferđum á skólatíma. Nemendur safna sér fyrir ferđinni međ ţví ađ sjá um kaffisölu á 13. brennu Ungmennafélagsins Smárans. 

Dagur íslenskrar tungu: Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíđlegur í skólanum til á fćđingardegi okkar ástsćla skálds frá Hrauni í Öxnadal Jónasar Hallgrímssonar.  Undanfarin ár hafa nemendur undirbúiđ sýningu sem sett er upp Jónasarlaug, hér á Laugalandi.  Í ár er stefnt ađ ţví ađ bjóđa uppá tónlistardagskrá á sal skólans međ ţátttöku hljómsveitar skólans, nemenda sem eru ađ lćra á hljóđfćri og Skólakórsins. Ár hvert hefst undirbúningur fyrir Stóru upplestrarkeppnina á degi íslenskrar tungu.

Jólamarkađur: Jólamarkađur ŢMS verđur föstudaginn 25. nóvember. Á markađnum selja nemendur jólavörur sem ţeir hafa gert í skólanum. Hagnađur af sölu verđur notađur til ţess ađ styrkja ýmis konar hjálparstarf í heiminum.

Laufabrauđsdagurinn:  Á ţessum degi búa nemendur til laufabrauđ sem borđađ er á litlu-jólunum og ţorrablótinu. Ţessi dagur er skólavinadagur. Ađ ţessu sinni er laufabrauđsdagurinn fimmtudaginn 14. desember.

Jólaljósadagurinn: Jólaljósadagurinn er haldinn í desember ţegar vel viđrar. Ţá er fariđ međ útikerti upp í Álfaborg sem eru klettar í skógrćktinni fyrir ofan skólann. Lagt er af stađ kl. 8.30 og ţegar nemendur koma til baka er bođiđ upp á kakó og kringlu. Jólaljósadagurinn er skólavinadagur.

Litlu jólin: Síđasta kennsludag fyrir jól heldur hver bekkur sín stofujól. Eftir kirkjuferđ og stofujól er borđađur hátíđarmatur í borđsalnum og síđan dansađ kringum jólatré. Dagskrá ţessa dags er međ föstu sniđi. Kirkjuferđin og jólaballiđ er međ skólavinum. Litlu jólin verđa miđvikudaginn 20. desember.

Upplestrarhátíđ skólans: Ţađ er venja ađ hefjaundirbúning fyrir Stóru upplestrarkeppninni á Degi íslenskrar tungu. Ţelamerkurskóli heldur lestrarhátíđ til ţess ađ velja fulltrúa skólans í stóru lestrarkeppninni. Ţar lesa nemendur tvisvar sinnum upp fyrir áheyrendur. Fyrst samfelldan texta og síđan ljóđ ađ eigin vali. Bođiđ er upp á tónlistaratriđi.  Í dómnefnd eru fulltrúar frá kennurum skólans, fulltrúar frá leikfélagi Hörgdćla og fulltrúi frá foreldrafélgi skólans.

Sprengidagur:  Á sprengidaginn er öskudagsball í skólanum fyrir alla nemendur skólans. Balliđ hefst klukkan 13:15 og stendur til kl. 14:45. Eftir balliđ er nemendum ekiđ heim í skólabílum. Viđ sláum köttinn úr tunnunni og tunnukóngur/drottning verđur krýnd/ur međ viđhöfn.  Ţađ verđur söngvakeppni öskudagsliđa, marsering, diskótek og fleira skemmtilegt.  Allir sem mćta í búningum fá verđlaun. Til ađ gera meira úr ţessum skemmtilega degi mćta allir í búningum í skólann um morguninn en ómáluđ í framan. Ţeir nemendur sem ţurfa andlitsmálingu fá ađstođ viđ ţađ fyrir öskudagsballiđ Sjálfan öskudaginn er starfsdagur hjá kennurum.

Góugleđi í Ţelamerkurskóla: Ţorrablót 1. – 6. bekkjar byrjar strax ađ loknum löngu frímínútum, kl.11:00. Umsjón og skipulagning ţess er ađ mestu í höndum 6. bekkjar. Á međan ţorramaturinn rennur ljúflega niđur standa nemendur fyrir hinum ýmsu skemmtiatriđum, má ţar nefna spurningakeppni, brandara, gátur og tónlistaratriđi. Um kvöldiđ er síđan Góugleđi 7. - 10. bekkjar.

Árshátíđin: Skólaáriđ 2017-2018  verđur árshátíđinn haldin í Íţróttahúsinu á Ţelamörk fimmtudaginn 1. febrúar 2018. Lögđ er áhersla á ţátttöku allra nemenda.

Útivistardagar: Útivistardagar er tvisvar á skólaárinu. Fyrir áramót er fariđ á skauta og eftir áramót er fariđ á skíđi. Veđriđ er látiđ ráđa hvenćr skíđadagurinn er haldinn en skautadagurinn er yfirleitt í byrjun nóvember.

Síđasti kennsludagur: Í stađ hefđbundins hádegisverđar er grillađ. Hluti dagskrárinnar verđur í sundlauginni, svo börnin ţurfa ađ koma međ sundföt međ sér og einnig skjólgóđan fatnađ. Síđasti kennsludagur er fimmtudaginn 31. maí.

Skólaslit: Skólaslit skólans eru haldin í Hlíđarbć. Skólaslit skólaársins 2017 - 2018 verđa föstudaginn 1. júní. Ţađ er ekki skólaakstur á skólaslitin. 

 

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.