Gleđileg jól

Gleđileg jól Ţelamerkurskóli óskar öllum starfsmönnum sínum, nemendum og forráđamönnum, gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári.

Fréttir

Gleđileg jól

Möđruvallakirkja
Möđruvallakirkja

Ţelamerkurskóli óskar öllum starfsmönnum sínum, nemendum og forráđamönnum, gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári. Litlu jólin voru haldin hátíđleg í skólanum í dag. Myndir sem teknar voru á litlu-jólunum má sjá hér.

Í janúar á nýju ári verđur starfsdagur hjá starfsfólki skólans ţriđjudaginn 2. janúar. Viđtöl vegna námsmats haustannar verđa miđvikudaginn 3. janúar. Kennsla hefst skv. stundatöflu fimmtudaginn 4. janúar.

 


Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.