Jólamarkađurinn er á morgun

Jólamarkađurinn er á morgun Á morgun, kl. 15-17 verđur jólamarkađur Ţelamerkurskóla. Margt góđra muna og mikiđ góđgćti verđa á bođstólnum.

Fréttir

Jólamarkađurinn er á morgun

Á morgun kl. 15-17 verđur jólamarkađur Ţelamerkurskóla. Mikiđ af góđgćti og margt góđra muna verđa á bođstólnum á hagstćđu verđi. Einnig verđur hćgt ađ kaupa sér vöfflur, kaffi og kakó međ rjóma í mötuneytinu. 

Nemendur verđa í skólanum ţar til markađnum lýkur (ţ.e.) fara ekki heim á venjulegum tíma. Eftir hádegismat verđa nemendur međ umsjónarkennara og gera varninginn og söluborđin tilbúin. 

Hérna er yfirlit yfir ţađ sem verđur í bođi og einnig verđiđ.

Veriđ velkomin í jólastemmningu í Ţelamerkurskóla. 


Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.