Öskudagsgrímur í sjónlistum

Grímugerð í sjónlistum
Grímugerð í sjónlistum

2. og 4. bekkur kynntust grímugerð víðsvegar að úr heiminum og útbjuggu sína eigin grímu í sjónlistartíma í vikunni. Allskyns grímur litu dagsins ljós og sýndu nemendur mikinn áhuga á allskyns skrýtnum og skemmtilegum grímum. Hæfnin sem unnið var með var að geta unnið út frá kveikju við eigin listsköpun. Afraksturinn náðist á mynd og sést vel að nemendur voru ánægðir með verkin sín.