Skólaferđalag elstu nemenda

Skólaferđalag elstu nemenda Ţessa vikuna eru nemendur 9. og 10. bekkjar í skólaferđalagi sem ţau ásamt foreldrum sínum hafa safnađ fyrir undanfarna tvo

Fréttir

Skólaferđalag elstu nemenda

Á leiđ í river rafting
Á leiđ í river rafting

Nemendur 9. og 10. bekkjar fóru í skólaferđalag í Skagafjörđ og til Reykjavíkur í yfirstandandi viku. Dagskráin er fjölbreytt. Nemendur prófa river rafting og Ţrautagarđ ađ Bakkaflöt í Skagafirđi og Go Kart, Skemmtigarđinn, Bláa Lóniđ, bíóferđ og Adrenalíngarđurinn eru međal ţess sem ţau skemmta sér viđ á höfđuborgarsvćđinu. 

Hćgt er ađ fylgjast međ ţeim á Facebook síđu skólans. Daglega koma ţangađ fćrslur sem segja frá viđburđum dagsins. 


Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.