Námshópar

 Í skólanum er samkennsla sumra árganga og eru átta umsjónarhópar.

 1. bekkur umsjónarkennari er Þórlaug Þorfinnsdóttir

 2. bekkur umsjónarkennari er Garðar Þorsteinsson

 3. bekkur umsjónarkennar eru Bryndís Sóley Gunnarsdóttir og Arna Skaftadóttir

 4. bekkur umsjónarkennari er Anna Rós Finnsdóttir

 5. bekkur umsjónarkennari í forföllum fram að áramótum er Hildur Helga Logadóttir

 6. bekkur umsjónarkennari er Margrét Óladóttir

 7. - 8. bekk er kennt saman  og umsjónarkennarar eru Ólöf Harpa Jósefsdóttir og Heiða Rós Björnsdóttir

 9. - 10. bekk er kennt saman og umsjónarkennari er Berglind Vala Valdimarsdóttir og Þórkatla Björg Ómarsdóttir