Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald.
Skólastjóri hefur forgöngu um stofnun skólaráðs. Hann situr í skólaráði og stýrir starfi þess. Auk skólastjóra sitja í skólaráði tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks skólans, tveir fulltrúar nemenda og einn fulltrúi grenndarsamfélags eða viðbótarfulltrúi úr hópi foreldra valinn af öðrum fulltrúum skólaráðs. Staðgengill skólastjóra stýrir skólaráði í forföllum skólastjóra. Sjá nánar í Reglugerð um skólaráð við grunnskóla.
Í skólaráði Þelamerkurskóla sitja eftirfarandi fulltrúar:
Anna Rósa Friðriksdóttir skólastjóri
Margrét Óladóttir fulltrúi kennara
Þóra Björg Sigurðardóttir fulltrúi kennara
Helga Steingrímsdóttir fulltrúi almenns starfsfólks
Róbert Fanndal Jósavinsson fulltrúi foreldra
Eiríkur Jónasson fulltrúi foreldra
Arnsteinn Ýmir Hjaltason fulltrúi nemenda
Rafael Hrafn Keel Kristjánsson fulltrúi nemenda
Borghildur Freysdóttir fulltrúi nærsamfélags
Skólaráð 2025-2026
Fyrsti fundur
Skólaráð 2024-2025
Skólaráð 2023-2024
Starfsáætlun skólaráðs 2023-2024
Skólaráð 2022-2023
Starfsáætlun skólaráðs 2022-2023
Skólaráð 2021-2022
Starfsáætlun skólaráðs 2021-2022
Skólaráð 2020-2021
Starfsáætlun skólaráðs 2020-2021
Skólaráð 2019-2020
Áætlaður fundur marsmánuðar féll niður vegna Covid-19
Fundargerðir skólaráðs 2018-2019
Fyrsti fundur skólaráðs 10. okt. 2018