Rafrænir kennsluhættir

Meðal fjölbreyttra kennsluhátta skólans eru rafrænir kennsluhættir. Skólinn er vel tækjum búinn og kennarar skólans leggja sig fram um að fylgjast vel með þróun rafrænna kennsluhátta.  Allir nemendur skólans hafa eigin tölvu til afnota í skólanum. 

Snjallkennsla - upplýsingavefur

Handraði um upplýsingatækni