Fréttir

16.01.2025

Okkur vantar stuðningsfulltrúa

Stuðningsfulltrúi við Þelamerkurskóla 80% starf Þelamerkurskóli óskar eftir barngóðri og metnaðarfullri manneskju í tímabundið 80% starf út skólaárið með möguleika á áframhaldandi starfi næsta skólaár. Starfið felur í sér að hafa umsjón með og styðj...
20.12.2024

Gleðileg jól

Starfsfólk Þelamerkurskóla óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökkum fyrir gott samstarf. Megi jólahátíðin vera ykkur góð. Skólahald hefst að loknu jólafríi mánudaginn 6. janúar.
10.12.2024

Barnakór Þelamerkurskóla slær í gegn!

Það hefur verið nóg um að vera hjá barnakór Þelamerkurskóla undanfarið
19.11.2024

Jól í skókassa