Fréttir

10.09.2024

Seinkun á skólaakstri 10. september

Skólaakstur hefst kl. 9:00 í dag, þriðjudaginn 10. september, þar sem appelsínugul viðvörun er enn í gildi til kl. 9:00. School buses will start driving this morning at 9 am, September 10th, since the orange weather alert is active till 9 am.
09.09.2024

Möguleg seinkun á skólaakstri þriðjudaginn 10. september

Á morgun er appelsínugul veðurviðvörun til kl. 9:00 í fyrramálið. Samkvæmt viðbragðsáætlun vegna óveðurs og ófærðar er skólabílum óheimilt að keyra í appelsínugulri viðvörun.
06.09.2024

Kveðja frá Þelamerkurskóla

Okkur starfsfólki Þelamerkurskóla langar að minnast Öldu Traustadóttur í fáeinum orðum en Alda vann við skólann í fjölmörg ár og á stað í hjörtum okkar allra.