Fréttir

18.11.2025

Dagur íslenskrar tungu hjá 1. bekk

Í tilefni af degi íslenskrar tungu gerðu nemendur í 1. bekk skemmtilegt verkefni þar sem unnið var með þrjú nýyrði Jónasar: sjónauki, skjaldbaka og þrælsterkur.
14.11.2025

Heilsa, réttindi og raddir barna

Velheppnaðri þemaviku lauk í dag með opnu húsi þar sem fjöldi fólks lagði leið sína í skólann til að skoða afrakstur þemavikunnar. Verkefnavinnan var fjölbreytt en þemavikan hafði yfirskriftina ,,Heilsa, réttindi og raddir barna." Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna og grunnþættir menntunar voru hafðir að leiðarljósi í allri verkefnavinnu. Nemendur unnu verkefni í aldursblönduðum hópum, við vorum með vinabekkjadag og haldið var barnaþing.
13.11.2025

Opið hús í Þelamerkurskóla

Föstudaginn 14. nóvember verður opið hús í Þelamerkurskóla á milli kl. 11 og 12.
31.10.2025

Hrekkjavakan