Fréttir

14.01.2021

Viðtalsdagur föstudaginn 14. janúar

Eins og fram kemur í skóladagatali og Dagskrá Þelamerkurskóla fyrir janúar er foreldadagur í skólanum á morgun og nemendur mæta því ekki í skólann.
13.01.2021

Frestun á árshátíð ÞMS

Ákveðið hefur verið að fresta árshátíð skólans sem vera átti fimmtudaginn 4. febrúar vegna kór­ónu­veirunn­ar. Ákvörðunin er tek­in í varúðarskyni en stefnt er að því að halda árs­hátíðina fimmtudaginn 25. mars.
18.12.2020

GLEÐILEG JÓL

Þelamerkurskóli óskar nemendur, foreldrum, starfsfólki og samstarfsaðilum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári, með kæru þakklæti fyrir gott samstarf á árinu sem senn er á enda. Megi nýtt ár færa okkur öllum gleði, frið og takmarkalausa samveru.
15.12.2020

Jólin koma