Fréttir

23.10.2025

Kvennaverkfall 24. október

Vegna kvennaverkfalls föstudaginn 24. október fellur skólahald niður frá kl. 10:45. Skólabílar fara frá skólanum kl. 10:45, frístund verður ekki opin.
17.10.2025

Haustfrí

Skólinnn er lokaður 20. og 21. október. Við minnum á bleika daginn miðvikudaginn 22. október. 
10.10.2025

Heimsókn í VMA og MA

Nemendur í 9. og 10. bekk fóru í fræðandi heimsókn í Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA) og Menntaskólann á Akureyri (MA) í vikunni. Ferðin var skipulögð til að kynna nemendum fjölbreytta námsmöguleika eftir grunnskóla.