Fréttir

06.11.2025

Svakalega lestrarkeppnin

Nemendur í 1.-6. bekk tóku þátt í svakalegu lestrarkeppninni og stóðu sig frábærlega!
05.11.2025

Fuglaverkefni í 5. bekk

Nemendur í 5. bekk luku í vikunni við fuglaverkefni sem stóð yfir í tvær vikur. Verkefnið gekk út á að hver og einn nemandi valdi sér fugl til að fræðast um og kynna fyrir bekkjarfélögum sínum.
31.10.2025

Hrekkjavakan

Föstudaginn 31. október héldum við hrekkjavökudag í skólanum.
17.10.2025

Haustfrí