Við skólann hefur starfað kór og hefur hann æft einu sinni í viku. Þátttaka í kórnum er valfrjáls og stendur nemendum 3. -10. bekkjar til boða að taka þátt. Enginn kór er starfræktur við skólann haustið 2025, mögulega verður breyting á því á yfirstandandi skólaári.
