Kórastarf

 

Við skólann er starfandi kór sem æfir einu sinni í viku. Í kórnum eru nemendur 5.-7. bekkjar, nemendur í öðrum bekkjum geta óskað eftir þátttöku í kórastarfi. Kórstjóri veturinn 2023-2024 er Guðlaugur Viktorsson.