Kórastarf

 

Við skólann starfa tveir kórar sem æfa hvor um sig einu sinni í viku. Í öðrum kórnum eru nemendur 2.-4. bekkjar og í hinum kórnum eru nemendur 5.-6. bekkjar. Kórstjóri veturinn 2017-2018 er Guðlaugur Viktorsson. Í vetur hefur kórinn komið fram á litlu jólum skólans og skólaslitunum.