- Fréttir
- Skólinn
- Nemendur
- Sérstaða
- Þróunarverkefni
- Samstarf
- - Fótur: Tilkynningar
Uppbygging stundatöflu er á þann veg að kennsla hefst kl. 8.20 og þá er kennt í eina kennslustund.
Frá kl. 9.00 - 9.20 er morgunverður og frjáls tími, inni eða úti.
Næsta kennslulota er frá 9.20 til 10.40.
10.40 - 11.00 eru frímínútur.
Kennsla hefst síðan aftur kl. 11.00 og er kennt til kl. 12.20.
Hádegishlé er hjá öllum nemendum kl 12.20 - 12.45
Síðasta kennslulota dagsins mán - fim er frá 12.45 - 14.25
Kennslu lýkur kl. 14.25 alla daga nema föstudaga en þá lýkur kennslu kl. 12.20 og heimferð 12.50.