16.09.2025
Dagur íslenskrar náttúru er í dag og þá er nú gott að vera í miðju kafi í köngulóarverkefni. Nemendur í þriðja og fjórða bekk hafa verið að vinna með köngulær og önnur dýr af svipaðri stærð.
Lesa meira
15.09.2025
Það var vaskur hópur nemenda, starfsfólks og aðstandenda sem héldu af stað í leiðangur og var förinni heitið upp að Hraunsvatni.
Lesa meira
12.09.2025
Þriðjudaginn 9. september var útivistardagur hjá nemendum og starfsfólki skólans.
Lesa meira
08.09.2025
Veðrið lítur nokkuð vel út á morgun og því höldum við okkur við upphaflegt plan.
Lesa meira
05.09.2025
Nemendur í 7. og 8. bekk fóru í grænmetisgarðinn í gær
Lesa meira
02.09.2025
Það hefur verið nóg um að vera í skólanum fyrstu vikuna
Lesa meira
22.08.2025
Fjölmenn skólasetning fór fram á útiskólasvæðinu okkar í Mörkinni í blíðskaparveðri.
Lesa meira
20.08.2025
Skólasetning Þelamerkurskóla fer fram á útiskólasvæðinu okkar í Mörkinni föstudaginn 22. ágúst kl. 14.
Lesa meira
10.06.2025
Eins og vanalega var margt í gangi í skólanum síðustu dagana fyrir sumarfrí.
Lesa meira