Fréttir

Svakalega lestrarkeppnin

Nemendur í 1.-6. bekk tóku þátt í svakalegu lestrarkeppninni og stóðu sig frábærlega!
Lesa meira

Fuglaverkefni í 5. bekk

Nemendur í 5. bekk luku í vikunni við fuglaverkefni sem stóð yfir í tvær vikur. Verkefnið gekk út á að hver og einn nemandi valdi sér fugl til að fræðast um og kynna fyrir bekkjarfélögum sínum.
Lesa meira

Hrekkjavakan

Föstudaginn 31. október héldum við hrekkjavökudag í skólanum.
Lesa meira

Hrekkjavökugleði Þeló

Föstudaginn 31. október höldum við hrekkjavökugleði í skólanum
Lesa meira

Jazzhrekkur í 1.-4. bekk

Nemendur í 1.-4. bekk fengu skemmtilega heimsókn miðvikudaginn 29. október þegar þrír frábærir tónlistarmenn fluttu verkefni sem kallast Jazzhrekkur.
Lesa meira

Kvennaverkfall 24. október

Vegna kvennaverkfalls föstudaginn 24. október fellur skólahald niður frá kl. 10:45. Skólabílar fara frá skólanum kl. 10:45, frístund verður ekki opin.
Lesa meira

Haustfrí

Lesa meira

Heimsókn í VMA og MA

Nemendur í 9. og 10. bekk fóru í fræðandi heimsókn í Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA) og Menntaskólann á Akureyri (MA) í vikunni. Ferðin var skipulögð til að kynna nemendum fjölbreytta námsmöguleika eftir grunnskóla.
Lesa meira

Grunnskólamótið á Laugum

Skólinn okkar átti frábæran dag á Grunnskólamóti í íþróttum sem fram fór á Laugum föstudaginn 3. október
Lesa meira

5. og 6. bekkur á siglingu með Húna

Mánudaginn 8. september buðu Hollvinir Húna 5. og 6. bekk í siglingu á Húna II. Hollvinir Húna eru samtök sem sjá um rekstur bátsins og hafa þau boðið 5. og 6. bekkingum í siglingu frá árinu 2006.
Lesa meira