Skólaakstur 13. janúar

Engin röskun verður á skólaakstri í dag. Allar leiðir færar.