Skólaakstur 2024-2025

Í Þelamerkurskóla er skólaakstur hjá öllum nemendum. Sex skólabílar verða í akstri við skólann. Samkvæmt reglugerð um öryggisbúnað barna í bíl skulu öll börn lægri en 135 sm að hæð nota viðurkenndan barnabílstól, beltispúða eða annan sérstakan öryggis- eða verndarbúnað ætlaðan börnum. Í öllum bílunum eru bílsessur með baki fyrir þau börn sem ekki eru orðin 135 cm að hæð. Allir farþegar í skólarútum skulu ávallt vera með öryggisbelti spennt frá upphafi ferðar til enda. 

Bifreiðar sem notaðar eru til skólaaksturs uppfylla öll skilyrði til fólksflutninga samkvæmt lögum og reglugerðum þar um. Þau lög og reglur kveða sterkt á um að allir farþegar bílsins sem og ökumaður, eru alltaf tryggðir á ferðum hans. Þessi lög og reglur kveða einnig skýrt á um gerð og aðbúnað, sem og notkun á öryggis- og verndarbúnaði sem við á hverju sinni (bílstóll, sessur og bílbelti).  

Forfallist barn í skólabíl vegna veikinda eða annarra forfalla ber foreldrum/forráðamönnum að hafa samband við bílstjóra viðkomandi leiðar og láta vita af forföllum barnsins. Eins skal hafa samband beint við verktaka viðkomandi leiðar ef spurningar vakna varðandi aksturinn. 

 

Leið 1: (Akureyri)-Reynihlíð - Brávellir - Pétursborg - skóli: Bílstjóri: Brynjar Þorkelsson  Sími: 692-7349  Netfang: brynjar@ttv.is

Leið 2: Skógarhlíð - Birkihlíð - Lónsá - Hraukbær - Ásláksstaðir - skóli: Bílstjóri: Ragnar Jósepsson Sími: 855-3262  Netfang: raggi@ttv.is

Leið 3: Samtún - Hagaskógur - Gásir - Hlaðir  - skóli: Bílstjóri: Jón Þór Sími: 896-3569 Netfang: jonthor@ttv.is

Leið 4: Hjalteyri - Arnarnes - Gilsbakki - Möðruvellir - skóli: Bílstjóri: Valdemar Gunnarsson Sími: 846-8951 Netfang: valdi@ttv.is

Leið 5: Háls - Vindheimar - skóli: Bílstjóri: Ásrún Sími: 865-8829. Netfang: asrunar@simnet.is

Leið 6: Myrkárbakki - Litli-Dunhagi - skóli: Bílstjóri: Sigurður B. Gíslason. Sími: 847-8458. Netfang: asrunar@simnet.is

 

Tímatöflur veturinn 2024 - 2025

Leið 1: (Akureyri) - Reynihlíð - Brávellir - Pétursborg - skóli

 Leið 2:  Skógarhlíð - Birkihlíð - Lónsá - Hraukbær - Ásláksstaðir - skóli

Leið 3: Samtún - Hagaskógur - Gásir - Hlaðir - skóli

Leið 4:  Hjalteyri - Arnarnes - Gilsbakki - Möðruvellir - skóli

Leið 5: Háls - Vindheimar - skóli

Leið 6: Myrkárbakki - Litli-Dunhagi - skóli

 

Reglur í skólabíl 

Viðbragðsáætlun skólans vegna óveðurs eða ófærðar