Skólaakstur 2021-2022

Í Þelamerkurskóla er skólaakstur hjá öllum nemendum. Fjórir skólabílar verða í akstri við skólann. Samkvæmt reglugerð um öryggisbúnað barna í bíl skulu öll börn lægri en 135 sm að hæð nota viðurkenndan barnabílstól, beltispúða eða annan sérstakan öryggis- eða verndarbúnað ætlaðan börnum. Í öllum bílunum eru bílsessur með baki fyrir þau börn sem ekki eru orðin 135 cm að hæð. Allir farþegar í skólarútum skulu ávallt vera með öryggisbelti spennt frá upphafi ferðar til enda. 

Forfallist barn í skólabíl vegna veikinda eða annarra forfalla ber foreldrum/forráðamönnum að hafa samband við bílstjóra viðkomandi leiðar og láta vita af forföllum barnsins. Eins skal hafa samband beint við verktaka viðkomandi leiðar ef spurningar vakna varðandi aksturinn. 

Lónsbakki - Pétursborg - skóli: Jón Þór Benediktsson Ytri-Bakka. Sími 896-3569. Netfang: ttv@ttv.is. Bílstjóri er Brynjar sími 692-7349

Engimýri - Myrkárbakki - Langahlíð - skóli: Bílstjóri er Sigurður B. Gíslason. Sími í bíl er 847 8458. Netfang: asrunar@simnet.is 

Bárulundur - Gilsbakki - Möðruvellir - skóli: Bílstjóri er Jón Þór Benediktsson Ytri-Bakka. Sími hans er 461-3569 og 896-3569. Netfang: ttv@ttv.is

Dagverðareyri - Moldhaugar - Auðbrekka - skóli: Jón Þór Benediktsson Ytri-Bakka. Sími 896-3569. Netfang: ttv@ttv.is. Bílstjóri er Lilja Aðalsteinsdóttir sími 848-3790

Tímatöflur veturinn 2021 - 2022

Hjalteyri - Gilsbakki - Möðruvellir - Þelamerkurskóli (græn leið)

Dagverðareyri - Moldhaugar - Auðbrekka - Þelamerkurskóli (fjólubla leið)

Engimýri - Myrkárbakki - Langahlíð - Þelamerkurskóli(um Þelamerkurveg) (blá leið)

Lónsbakki - Pétursborg - Þelamerkurskóli (gul leið)

 
 

Hér fyrir neðan eru þær reglur sem gilda í skólabílunum.

Einnig viðbragðsáætlun skólans vegna óveðurs eða ófærðar

Reglur í skólabíl 

Viðbragðsáætlun