Skólaakstur

Í Þelamerkurskóla er skólaakstur hjá öllum nemendum. Fimm skólabílar eru í akstri við skólann. Ef einhverjar spurningar vakna vinsamlegast hafið þá samband við verktaka viðkomandi leiðar.

Lónsbakki - Pétursborg - skóli: Hópferðabílar Akureyrar ehf. Tengiliður er Fjalar í síma 898 9822. Netfang: hba@hba.is.

Engimýri - Myrkárbakki - Langahlíð - skóli: Sigurður B. Gíslason. Sími 462 6829 / 847 8458. Netfang: asrunar@simnet.is

Glæsibær - Tréstaðir - skóli: Klængur Stefánsson Hlöðum. Sími 462 7568 og 892 1430. Netfang: ks@nett.is

Skriða - skóli:  Hópferðabílar Akureyrar ehf. Tengiliður er Fjalar í síma 898 9822. Netfang: hba@hba.is.

Ytri-Bakki - Hjalteyri - Þrastarhóll - skóli: Jón Þór Benediktsson Ytri-Bakka. Sími hans er 461-3569 og 896-3569. Netfang: ttv@ttv.is. Bílstjórar: Jón Þór Benediktsson og Jóhann Stefánsson.

Tímatöflur veturinn 2018 - 2019

Glæsibær - skóli

Lónsbakki - skóli

Langahlíð - skóli

Hjalteyri - Gilsbakki - Kambhóll - Litla Brekka - skóli

Steinstaðir - Staðartunga - Myrká - skóli

Hér fyrir neðan eru þær reglur sem gilda í skólabílunum. Einnig viðbragðsáætlun skólans vegna óveðurs eða ófærðar

Reglur í skólabíl

Viðbragðsáætlun