Netfang: te@krummi.is
Tónlistarskóli Eyjafjarðar býður upp á kennslu á flest þau hefðbundnu hljóðfæri sem kennd eru í tónlistarskólum.
Langflestir nemendur sækja einkatíma sína á skólatíma en hóptíma eins og samspil, samsöng og tónfræði gæti þurft að sækja annað. 1.-6. bekkur er í tónfræði og skólaárið 2025-2026 er starfrækt blásarasveit við skólann og samanstendur hún af nemendum í 3.-4. bekk.
Oft er reynt er að tengja tónleikahald starfsemi grunnskólanna. Hver kennari er með tónfundi á hvorri önn og skólinn er með jóla og vortónleika. Reiknað er með að hver nemandi komi fram minnst tvisvar á hverjum vetri. Auk þess tekur skólinn þátt í kirkjuathöfnum, árshátíð grunnskólans auk annara menningarviðburða sem til falla.
Kennslan miðast við að nemendur temji sér sjálfstæð vinnubrögð og námsefnið þannig valið að hver og einn geti leikið sjálfum sér og öðrum til ánægju og þroski jafnframt hæfileika sína og víkki sjóndeildarhringinn.
Þeir kennarar frá Tónlistarskólanum sem kenna í Þelamerkurskóla skólaárið 2025-2026 eru:
Helga Kvam tréblásturshljóðfæri
Jón Þorsteinn Reynisson harmoníka og píanó
Marteinn Lazarz fiðla
Navina Madge Dueck-Stefánsson píanó og tónfræði
Aivar Vassiljev trommur
Tómas Leó Halldórsson gítar og bassi
Steinunn Hailer Halldórsdóttir píanó
Jóhann Björn Ævarsson Málmblásturshljóðfæri
Una Haraldsdóttir Forskóli, píano og tónfræði
Dana Ýr Antonsdóttir söngur
Hafdís Inga Kristjánsdóttir söngur
Ásdís Arnardóttir selló
Skólastjóri er Guðlaugur Viktorsson te@krummi.is
Aðstoðarskjólastjóri er Helga Kvam helgakvam@gmail.com
Sími skólans er 464 8110 og farsími skólastjóra er 898 0525