Síma- og snjalltækjasáttmálar Þelamerkurskóla

Við gerð sáttmála um síma- og snjalltækjanotkun er lögð áhersla á að fá fram sjónarmið allra aðila, þ.e. nemenda, starfsfólks og foreldra. Inntak sáttmálanna hefur ítrekað verið rætt á bekkjarfundum og starfsmannafundum til að ná fram sem flestum sjónarmiðum auk þess sem kallað var eftir athugasemdum frá foreldrum. Nokkrar athugasemdir bárust og eru þær mikilvægt innlegg í umræðu um síma- og snjalltækjanotkun og verður til þeirra litið við þróun sáttmálans og árlega endurskoðun. 

Síma- og snjalltækjasáttmáli 1.-4. bekkjar

Síma- og snjalltækjasáttmáli 5.-10. bekkjar