Foreldrafélag Þelamerkurskóla

Tilgangur foreldrafélagsins er fyrst og fremst að tryggja sem best samband milli skólans og forráðamanna þeirra barna er þar stunda nám og stuðla að framkvæmd ýmissa mála í þágu skólans og nemenda hans. Tilgangi sínum hyggst félagið ná með því t.d. að halda fræðslufundi um uppeldismál, að veita aðstoð og/eða eiga frumkvæði að skipulagi og starfi. Að styðja menningarlíf innan skólans s.s tónlist, danslist, bókmenntir. 

Allir foreldrar barna í Þelamerkurskóla eru félagar í foreldrafélagi skólans.

Stjórn foreldrafélags Þelamerkurskóla skólaárið 2023-2024:

Róbert Fanndal Jósavinsson formaður

Inga Bryndís Bjarnadóttir gjaldkeri

Magnús Jón Árnason ritari

Hjalti Steinþórsson

Sindri Aron Þórsson 

 

Kynning á foreldrafélaginu

Fundargerðir stjórnar

Stjórnarfundur 8. feb. 2024

Stjórnarfundur 2. nóv. 2023

Aðalfundur 19. sept. 2023

Stjórnarfundur 31. ágúst 2023

Október 2020

Starfsáætlun foreldrafélagsins