Íþróttamiðstöðin á Þelamörk

 

Við skólann stendur Íþróttamiðstöðin á Þelamörk sem er rekin sem sjálfstæð rekstrareining. Í íþróttamiðstöðinni er bæði vel búið íþróttahús og heit sundlaug sem ber heitið Jónasarlaug. Hvoru tveggja er vel nýtt af hálfu skólans, m.a. með fleiri hreyfistundum en gert er ráð fyrir í viðmiðunarstundaskrá.

Facebooksíða Íþróttamiðstöðvar

 

Í sumar er opnunartími sundlaugarinnar eftirfarandi:Sundlaug Þelamörk

Mánudaga til fimmtudaga er opið frá kl. 11:00 til 22:00

Föstudaga - sunnudaga er opið frá kl. 11.00 - 20.00

Sími: 460-1780 og 866-2696

Forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar er Lárus Orri Sigurðsson

Allar nýjustu upplýsingar um opnunartíma Jónasarlaugar eru að finna á Facebook-síðu Íþróttamiðstöðvarinnar á Þelamörk

Á vef Hörgársveitar eru einnig upplýsingar um Jónasarlaug.