Íþróttamiðstöðin á Þelamörk

Við skólann stendur Íþróttamiðstöðin á Þelamörk sem er rekin sem sjálfstæð rekstrareining. Í íþróttamiðstöðinni er bæði vel búið íþróttahús og heit sundlaug sem ber heitið Jónasarlaug. 

 

Facebooksíða Íþróttamiðstöðvar

 

Allar nýjustu upplýsingar um opnunartíma Jónasarlaugar eru að finna á Facebook-síðu Íþróttamiðstöðvarinnar á Þelamörk

Á vef Hörgársveitar eru einnig upplýsingar um Jónasarlaug.