Ungmennafélagið Smárinn

 

Ungmennafélagið Smárinn er drífandi félag sem er með ýmsa starfsemi á skólasvæði Þelamerkurskóla. Félagið hefur stutt vel við skólann á liðnum árum. Foreldrar eru beðnir um að láta skólabílstjóra vita ef börn þeirra fara á æfingar og því ekki heim með skólabílnum.

Facebooksíða Smárans

umfs