Lesum saman er ein af hefðunum okkar en einu sinni í mánuði dreifum við okkur um skólann og lesum í bókunum okkar. Börn og starfsfólk eru alltaf spennt fyrir þessu og njóta sín vel við lestur. Þetta er afar lestrarhvetjandi því lestur er bestur!
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |