Lesum saman 16. janúar

Lesum saman er ein af hefðunum okkar en einu sinni í mánuði dreifum við okkur um skólann og lesum í bókunum okkar. Börn og starfsfólk eru alltaf spennt fyrir þessu og njóta sín vel við lestur. Þetta er afar lestrarhvetjandi því lestur er bestur!

Hérna eru myndir frá þessari dásamlegu lestrarstund.