Fréttir

Lokahóf leikjastjóranna

Á þriðjudaginn, 20. maí, áttu leikjastjórar skólans góða stund saman í blíðunni og uppskáru eftir góðan vetur.
Lesa meira

Verkgreinakennari óskast í Þelamerkurskóla næsta skólaár í 50% starf

Verkgreinakennari óskast í Þelamerkurskóla næsta skólaár í 50% starf í hönnun og smíði auk kennslu í nýsköpun og tækni
Lesa meira

Úti í blíðunni

Að sjálfsögðu er tækifærið nýtt til að færa kennsluna út fyrir dyr þegar veðrið er svona frábært.
Lesa meira

3. bekkur í heimsókn á Sólbakka

Við í 3. bekk fengum boð til Sunnu og fjölskyldu hennar á Ósi. Þar reka þau blómasöluna Sólbakka.
Lesa meira

Hæfileikakeppnin Fiðringur

Fiðringur á Norðurlandi var haldinn í Hofi, Akureyri miðvikudaginn 7. maí.
Lesa meira

Stóra upplestarkeppnin 2025

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Laugarborg, Eyjafjarðarsveit miðvikudaginn 7. maí.
Lesa meira

Skólahreysti 2025

Lið Þelamerkurskóla stóð sig frábærlega í Skólahreysti og lenti liðið í 6. sæti í 2. riðli en samkeppnin var afar hörð.
Lesa meira

Skólahreysti 2025

Lið Þelamerkurskóla keppir í Skólahreysti miðvikudaginn 30. apríl kl. 20.00 í Íþróttahöllinni, Akureyri.
Lesa meira

Árshátíðin okkar 2025

Það var mikið um dýrðir fimmtudaginn 10. apríl þegar árshátíð Þelamerkurskóla fór fram.
Lesa meira