Fréttir

Helga Steingríms. og jól í skókassa

Helga okkar Steingríms. hefur undanfarna mánuði prjónað húfur fyrir Jól í skókassa.
Lesa meira

Haustið í útiskóla hjá 3.-4.b.

Haustið fer mildum höndum um okkur. Við erum búin að ganga um Mörkina og sýna fyrsta bekk útiskólasvæðið.
Lesa meira

Góð heimsókn frá lögreglunni

Lögreglumaðurinn Guðmundur Ragnar F. Vignisson sem er nýtekinn við starfi samfélagslögreglu í forvarnarmálum kom í heimsókn í alla bekki skólans
Lesa meira

Gulur dagur - mánudaginn 30. september

Nemendaráð stendur fyrir gulum degi á mánudaginn nk.
Lesa meira

Veiðiferð í Hörgá

Þriðjudaginn 17. september fóru 13 nemendur úr 7.-10. bekk ásamt Siggu og Önnu Rósu í veiðiferð í Hörgá.
Lesa meira

Ólympíuhlaupið

Fimmtudaginn 12. september fór ólympíuhlaupið fram í Hálsaskógi
Lesa meira

Frétt frá 4. bekk - Dagur íslenskrar náttúru

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru sem var 16. september fór 4. bekkur í matjurtargarðinn að taka upp rófur sem nemendur Þelamerkurskóla settu niður í vor.
Lesa meira

Seinkun á skólaakstri 10. september

Skólaakstur hefst kl. 9:00 í dag, þriðjudaginn 10. september, þar sem appelsínugul viðvörun er enn í gildi til kl. 9:00. School buses will start driving this morning at 9 am, September 10th, since the orange weather alert is active till 9 am.
Lesa meira

Möguleg seinkun á skólaakstri þriðjudaginn 10. september

Á morgun er appelsínugul veðurviðvörun til kl. 9:00 í fyrramálið. Samkvæmt viðbragðsáætlun vegna óveðurs og ófærðar er skólabílum óheimilt að keyra í appelsínugulri viðvörun.
Lesa meira

Kveðja frá Þelamerkurskóla

Okkur starfsfólki Þelamerkurskóla langar að minnast Öldu Traustadóttur í fáeinum orðum en Alda vann við skólann í fjölmörg ár og á stað í hjörtum okkar allra.
Lesa meira