Föstudaginn 31. október höldum við hrekkjavökugleði í skólanum. Við hvetjum nemendur og starfsfólk til að mæta í búningum. Þetta verður frábær dagur!