Fréttir

Heimsókn frá samfélagslöggum

Í vikunni heimsótti Samfélagslöggan nemendur skólans með fræðslu um mikilvæg öryggis- og samfélagsmál. Lögreglufulltrúar hittu nemendur í 5.-7. bekk á miðvikudag og nemendur í 8.-10. bekk á fimmtudag. Heimsóknirnar eru liður í forvarnarstarfi skólans og mikilvægur þáttur í að fræða nemendur um ábyrgð og afleiðingar ákvarðana sinna. Samfélagslöggurnar mættu líka á foreldrafund hjá kynningarfundi 7.-10. bekkinga.
Lesa meira

Ólympíuhlaup ÍSÍ í Hálsaskógi

Föstudaginn 19. september tók Þelamerkurskóli þátt í árlegu Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Með þátttöku er leitast við að hvetja nemendur grunnskólanna á landinu til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og líðan.
Lesa meira

Dagur íslenskrar náttúru 16. september

Dagur íslenskrar náttúru er í dag og þá er nú gott að vera í miðju kafi í köngulóarverkefni. Nemendur í þriðja og fjórða bekk hafa verið að vinna með köngulær og önnur dýr af svipaðri stærð.
Lesa meira

Frétt frá 3. og 4. bekk - Ferðin upp að Hraunsvatni

Það var vaskur hópur nemenda, starfsfólks og aðstandenda sem héldu af stað í leiðangur og var förinni heitið upp að Hraunsvatni.
Lesa meira

Skemmtilegur útivistardagur

Þriðjudaginn 9. september var útivistardagur hjá nemendum og starfsfólki skólans.
Lesa meira

Útivistardagurinn 9. september

Veðrið lítur nokkuð vel út á morgun og því höldum við okkur við upphaflegt plan.
Lesa meira

Uppskeran kom virkilega á óvart!

Nemendur í 7. og 8. bekk fóru í grænmetisgarðinn í gær
Lesa meira

Skólastarf fer vel af stað

Það hefur verið nóg um að vera í skólanum fyrstu vikuna
Lesa meira

Takk fyrir komuna á skólasetninguna

Fjölmenn skólasetning fór fram á útiskólasvæðinu okkar í Mörkinni í blíðskaparveðri.
Lesa meira

Skólasetning 22. ágúst

Skólasetning Þelamerkurskóla fer fram á útiskólasvæðinu okkar í Mörkinni föstudaginn 22. ágúst kl. 14.
Lesa meira