Í tilefni af degi íslenskrar tungu gerðu nemendur í 1. bekk skemmtilegt verkefni þar sem unnið var með þrjú nýyrði Jónasar:
sjónauki, skjaldbaka og þrælsterkur.
Nemendur völdu sér eitt af þessum orðum, vönduðu sig við að skrifa það niður og myndskreyttu.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |