Dagur íslenskrar tungu hjá 1. bekk

Í tilefni af degi íslenskrar tungu gerðu nemendur í 1. bekk skemmtilegt verkefni þar sem unnið var með þrjú nýyrði Jónasar:

sjónauki, skjaldbaka og þrælsterkur. 

Nemendur völdu sér eitt af þessum orðum, vönduðu sig við að skrifa það niður og myndskreyttu.