Fréttir

Breyting á skóladagatali

Á síðasta fundi sínum samþykkti fræðslunefnd breytingu á skóladagatali skólaársins.
Lesa meira

Kynning á lokaverkefnum

Síðast liðið vor unnu nemendur þáverandi 10. bekkjar lokaverkefni sem fól í sér að taka viðtöl við heiðursborga í Hörgársveit og skrifa æviágrip þeirra.
Lesa meira

Takk fyrir komuna

Í dag buðu nemendur og kennarar til opinna kennslustunda. Foreldrar voru boðnir sérstaklega velkomnir.
Lesa meira

Okkur vantar kennara

Laus er 80% staða kennara til afleysinga á unglinga- og miðstigi skólans.
Lesa meira

Skráningu lýkur í dag

Leikskólinn Álfasteinn og Þelamerkurskóli bjóða foreldrum sex tíma námskeið í Jákvæðum aga laugardagana 7. og 14. október. Skráningu lýkur í dag 29. sept.
Lesa meira

Opnar kennslustundir fyrir foreldra

Mánudaginn 2. október kl. 12:15 er foreldrum og forráðamönnum nemenda í Þelamerkurskóla boðið í kennslustundir.
Lesa meira

Göngudagurinn

Fimmtudaginn 24. ágúst er göngudagur skólans. Hann telst tvöfaldur skóladagur vegna þess að heimferð er ekki fyrr en kl. 16:00 hjá öllum nemendum.
Lesa meira

Haust Þytur er kominn út

Haust Þytur 2017 var sendur í tölvupósti til foreldra í dag.
Lesa meira

Námshópar næsta vetrar

Námshópar næsta vetrar eru nú birtir hérna á heimasíðunni.
Lesa meira

Skólaslit skólaársins 2016 - 2017

Þelamerkurskóla var slitið í Hlíðarbæ miðvikudaginn 31. maí. Að þessu sinni voru níu nemendur útskrifaðir frá skólanum. Eins og undanfarin ár voru veittar nokkrar viðurkenningar.
Lesa meira