Fréttir

Takk fyrir komuna

Í dag buðu nemendur og kennarar til opinna kennslustunda. Foreldrar voru boðnir sérstaklega velkomnir.
Lesa meira

Okkur vantar kennara

Laus er 80% staða kennara til afleysinga á unglinga- og miðstigi skólans.
Lesa meira

Skráningu lýkur í dag

Leikskólinn Álfasteinn og Þelamerkurskóli bjóða foreldrum sex tíma námskeið í Jákvæðum aga laugardagana 7. og 14. október. Skráningu lýkur í dag 29. sept.
Lesa meira

Opnar kennslustundir fyrir foreldra

Mánudaginn 2. október kl. 12:15 er foreldrum og forráðamönnum nemenda í Þelamerkurskóla boðið í kennslustundir.
Lesa meira

Göngudagurinn

Fimmtudaginn 24. ágúst er göngudagur skólans. Hann telst tvöfaldur skóladagur vegna þess að heimferð er ekki fyrr en kl. 16:00 hjá öllum nemendum.
Lesa meira

Haust Þytur er kominn út

Haust Þytur 2017 var sendur í tölvupósti til foreldra í dag.
Lesa meira

Námshópar næsta vetrar

Námshópar næsta vetrar eru nú birtir hérna á heimasíðunni.
Lesa meira

Skólaslit skólaársins 2016 - 2017

Þelamerkurskóla var slitið í Hlíðarbæ miðvikudaginn 31. maí. Að þessu sinni voru níu nemendur útskrifaðir frá skólanum. Eins og undanfarin ár voru veittar nokkrar viðurkenningar.
Lesa meira

Þelamerkurleikarnir 2017

Þelamerkurleikarnir fóru fram mánudaginn 29. maí. Þar kepptu nemendur í ýmsum íþróttagreinum, bæði hefðbundnum og óhefðbundnum.
Lesa meira

Síðasti skóladagur ársins

Á morgun, þriðjudaginn 30. maí, verður vorhátíð skólans með leikjum í íþróttahúsinu, sundferð og grilluðum pylsum uppi við skóla.
Lesa meira