07.12.2023
Hér má sjá afrakstur stuttmyndagerðavinnu nemenda í þemaviku fyrir afmæli skólans.
Lesa meira
01.12.2023
Við Þelamerkurskóla er auglýst eftir umsjónarkennara. Óskað er eftir að ráða skipulagðan, sveigjanlegan og skapandi grunnskólakennara með mikla hæfni í samskiptum við börn. Umsjónarkennarinn vinnur í teymi með öðrum kennurum. Í skólanum eru 100 nemendur.
Lesa meira
23.11.2023
Þann 5. desember fagnar Þelamerkurskóli 60 ára afmæli sínu og býður til afmælishátíðar með opnu húsi í skólanum milli kl 10 og 14. Aðstandendur, sveitungar og allir velunnarar eru boðin velkomin í skólann til að njóta afraksturs af vinnu nemenda, góðra veitinga og tónlistar.
Lesa meira
20.11.2023
Nemendur í 1. bekk fóru að sækja jólatré með Huldu. Þau komu skælbrosandi til baka og fóru að renna sér á þoturössunum á leikvellinum.
Lesa meira
16.11.2023
Í dag 16. nóvember er afmælisdagur Jónasar Hallgrímssonar og Dagur íslenskrar tungu. Slíkum degi ber að fagna með því að vinna sérstaklega með okkar ástkæra ylhýra tungumál. Jónas samdi ekki einungis sögur og kvæði, heldur var hann sérlega ötull nýyrðasmiður.
Lesa meira
10.11.2023
Það var mikið stuð hjá okkur á hrekkjavökunni þriðjudaginn 31. október.
Lesa meira
20.10.2023
Það hefur aldeilis verið líf og fjör hjá okkur í vikunni.
Lesa meira
17.10.2023
Nemendur í 7.-10. bekk fóru á grunnskólamót á Laugum föstudaginn 6. október.
Lesa meira
17.10.2023
Fimmtudaginn 12. október fór fram sláturgerð hjá 5. og 6. bekk í umsjá Huldu kennara.
Lesa meira
12.10.2023
Miðvikudaginn 4. október fór unglingastig á Stórutjarnir og eyddi deginum þar ásamt hinum samskólunum sem eru Valsárskóli, Grenivíkurskóli og Stórutjarnaskóli.
Lesa meira