Fréttir

Unglingastig á grunnskólamóti á Laugum

12 galvaskir krakkar úr 7.-10. bekk fóru 27. september á grunnskólamót á Laugum.
Lesa meira

2. bekkur í heimsókn á Hlíð

Föstudaginn 11.október fóru nemendur í 2.bekk í vettvangsferð til Akureyrar.
Lesa meira

3. og 4. bekkur í heimsókn á flugvélasafnið

Nemendur í 3. og 4. bekk hafa undanfarið unnið í flugvélaþema í Byrjendalæsi. Unnin hafa verið fjölbreytt verkefni sem prýða gang skólans. Í tengslum við þemað fór hópurinn í heimsókn á Flugsafn Íslands í vikunni.
Lesa meira

Partýmílan

Nemendaráð stóð fyrir partýmílu!
Lesa meira

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélags Þelamerkurskóla verður haldinn þriðjudaginn 8. október kl. 19:00
Lesa meira

Helga Steingríms. og jól í skókassa

Helga okkar Steingríms. hefur undanfarna mánuði prjónað húfur fyrir Jól í skókassa.
Lesa meira

Haustið í útiskóla hjá 3.-4.b.

Haustið fer mildum höndum um okkur. Við erum búin að ganga um Mörkina og sýna fyrsta bekk útiskólasvæðið.
Lesa meira

Góð heimsókn frá lögreglunni

Lögreglumaðurinn Guðmundur Ragnar F. Vignisson sem er nýtekinn við starfi samfélagslögreglu í forvarnarmálum kom í heimsókn í alla bekki skólans
Lesa meira

Gulur dagur - mánudaginn 30. september

Nemendaráð stendur fyrir gulum degi á mánudaginn nk.
Lesa meira

Veiðiferð í Hörgá

Þriðjudaginn 17. september fóru 13 nemendur úr 7.-10. bekk ásamt Siggu og Önnu Rósu í veiðiferð í Hörgá.
Lesa meira