20.09.2024
Fimmtudaginn 12. september fór ólympíuhlaupið fram í Hálsaskógi
Lesa meira
18.09.2024
Í tilefni af degi íslenskrar náttúru sem var 16. september fór 4. bekkur í matjurtargarðinn að taka upp rófur sem nemendur Þelamerkurskóla settu niður í vor.
Lesa meira
10.09.2024
Skólaakstur hefst kl. 9:00 í dag, þriðjudaginn 10. september, þar sem appelsínugul viðvörun er enn í gildi til kl. 9:00.
School buses will start driving this morning at 9 am, September 10th, since the orange weather alert is active till 9 am.
Lesa meira
09.09.2024
Á morgun er appelsínugul veðurviðvörun til kl. 9:00 í fyrramálið. Samkvæmt viðbragðsáætlun vegna óveðurs og ófærðar er skólabílum óheimilt að keyra í appelsínugulri viðvörun.
Lesa meira
06.09.2024
Okkur starfsfólki Þelamerkurskóla langar að minnast Öldu Traustadóttur í fáeinum orðum en Alda vann við skólann í fjölmörg ár og á stað í hjörtum okkar allra.
Lesa meira
05.09.2024
Hraunsvatnsferð, hjólaferð og fjallgönguferð fer í Kjarnaskóg. Brottför frá skóla kl. 10. Áætluð heimkoma í skóla úr Kjarnaskógi er á milli 13:00 og 13:30. Heimferð úr skóla er kl. 16:00.
Lesa meira
04.09.2024
Það stefnir í góðan útivistardag hjá okkur fimmtudaginn 5. september.
Lesa meira
29.08.2024
5. bekkur fór í berjamó í heimilisfræðitímanum sínum.
Lesa meira
21.08.2024
Skólasetning verður fimmtudaginn 22. ágúst kl. 14:00 á útiskólasvæðinu okkar í Mörkinni
Lesa meira
02.08.2024
Þelamerkurskóli óskar eftir barngóðri og metnaðarfullri manneskju í 100% starf.
Lesa meira