Fréttir

Jóladagarnir okkar

Það var nóg um að vera í desember hjá okkur. Við föndruðum, skreyttum, gerðum jólahurðir, fórum á skauta, í bíó, skárum út laufabrauð, héldum litlu jólin og tendruðum ljós í hlíðnni fyrir ofan skólann.
Lesa meira

Gleðileg jól

Starfsfólk Þelamerkurskóla óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökkum fyrir gott samstarf. Megi jólahátíðin vera ykkur góð. Skólahald hefst að loknu jólafríi mánudaginn 6. janúar.
Lesa meira

Barnakór Þelamerkurskóla slær í gegn!

Það hefur verið nóg um að vera hjá barnakór Þelamerkurskóla undanfarið
Lesa meira

Jólaþytur er kominn út

Fréttabréfið okkar, Jólaþytur, er komið út.
Lesa meira

Frábæru opnu húsi lokið - Takk fyrir komuna

Fjölmenningarvikunni lauk í dag með opnu húsi þar sem nemendur sýndu afrakstur vinnu sinnar.
Lesa meira

Opið hús í Þelamerkurskóla-Fjölmenning

Föstudaginn 22. nóvember verður opið hús í Þelamerkurskóla milli 10 og 12.
Lesa meira

Jól í skókassa

Nemendur Þelamerkurskóla sendu 25 skókassa til verkefnisins Jól í skókassa.
Lesa meira