Alþjóðlegi hamingjudagurinn er í dag en auk þess er evrópska mannréttindavikan þar sem margbreytileikanum er fagnað. Af þessu tilefni mynduðu nemendur og starfsfólk hjarta á fótboltavellinum undir formerkjunum "Hönd í hönd" sem er slagorð mannréttindavikunnar. Birgitta okkar á Möðruvöllum var svo yndisleg að koma til okkar með drónann og tók myndir.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |