Fréttir

Þrettándabrenna

Þrettándabrenna Ungmennafélagsins Smárans verður laugardaginn 7. janúar í malarkrúsunum norðan við Laugaland.
Lesa meira

Lesum líka í jólaleyfinu

Þó skólastarfið sé komið í jólaleyfi ætti lesturinn ekki að vera í leyfi.
Lesa meira

Gleðileg jól

Nemendur og starfsfólk Þelamerkurskóla senda öllum samstarfsaðilum og velunnurum skólans sínar bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Við þökkum samstarfið á liðnum árum.
Lesa meira

Aðventu Þytur er kominn út

Fréttabréf Þelamerkurskóla Aðventu Þytur er kominn út.
Lesa meira

Dagarnir fyrir jólaleyfi

Fram að jólaleyfi eru skóladagarnir ekki allir hefðbundnir. Í þessari frétt er yfirlit yfir dagana og dagskrá þeirra.
Lesa meira

Lestrarbingó

Landssamtök foreldra hafa birt læsissáttmála heimilis og skóla á heimasíðu sinni. Sáttmálinn var kynntur á aðalfundi foreldrafélagsins í haust. Nú hafa samtökin bætt lestrarbingói við.
Lesa meira

Útivistardagur haustannar - Jólaskautaferð

Miðvikudaginn 14. desember verður útivistardagur í skólanum og farið verður með alla nemendur skólans á skauta í Skautahöllinni á Akureyri.
Lesa meira

Allir hjálpast að

Þegar veikindi eru í mötuneytinu og þörf fyrir fleiri hendur þá erum við í Þelamerkurskóla svo lánsöm að hafa nemendur sem eru tilbúnír til þess að hjálpa til.
Lesa meira

Grænfáninn - hænsnarækt

Eitt af grænfánaverkefnum skólans í vetur var að fara út í hænsnarækt. Í haust lét Bjarney Vignisdóttir frá Litlu Brekku okkur fá nokkra hænsnfugla sem fengu framtíðarhúsnæði í kofa við skólann. Í vetur hafa starfsmenn Grænfánans síðan skipst á að hugsa um þær. Fimmtudaginn 1. desember kom síðan fyrsta eggið frá ræktunarbúinu.
Lesa meira

Heimferð á venjulegum tíma

FG og Samband ísl. sveitarfélaga skrifuðu undir kjarasamning sín á milli í gær. Ekkert verður því af vinnustöðvun kennara.
Lesa meira