Fréttir

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla

Í síðustu viku afhentu Heimili og skóli foreldraverðlaunin. Skíðaskóli Þelamerkurskóla fékk verðlaunin í ár og er það sannarlega gleðiefni.
Lesa meira

Gleðilega páska

Starfsfólk óskar velunnurum skólans gleðilegra páska.
Lesa meira

Vorgleði hjá 7. - 10.bekk

Löng hefð er fyrir því að nemendur 9. bekkjar bjóði til skemmtunar og matarveislu í skólanum.
Lesa meira

Gestir frá Ástralíu

Í dag fengum við gesti frá Ástralíu. Gestirnir komu til að kynna sér útikennslu og vinnu skólans í Grænfánaverkefninu.
Lesa meira

Myndir frá skíðakennslu 1. - 4. bekkjar og útivistardeginum

Eins og áður hefur komið fram þá var útivistardagur vorannar í Hlíðarfjalli miðvikudaginn 22. mars. Eins og alltaf þá vorum við ljónheppinn með veður og færð.
Lesa meira

Útivistardagur í dag

Eins og staðan er núna er áætlað að fara í Hliðarfjall i dag. Við fáum reyndar ekki nánar upplýsingar um opnun fyrr en líða fer á morguninn en veðurspáin er ekki mjög slæm.
Lesa meira

Útivistardagur vorannar

Áætlað er að vera með útivistardag vorannar miðvikudaginn 22. mars. Þessi dagur er skipulagður sem langur dagur. Nemendur mæta í skólann á venjulegum tíma og verða í hefðbundinni kennslu fram að hádegi.
Lesa meira

Fyrsti dagur skíðaskólans

Í dag var fyrsti dagur skíðaskóla 1.-4. bekkjar og hann gekk vel.
Lesa meira

Ragna með Snappið komdu að kenna

Ragna íþróttakennari var með Snappið Komdu að kenna í gær.
Lesa meira

Skíðaskóli 1.-4. bekkjar

Í morgun sendum við tölvupóst til foreldra með könnun vegna skíðaskóla 1.-4. bekkjar sem verður dagana 15., 16., 20. og 21. mars.
Lesa meira