Á Bleika deginum hvetur Krabbameinsfélagið landsmenn að vera bleik - fyrir okkur öll. Lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning og samstöðu. Bleiki dagurinn verður haldinn í Þelamerkurskóla á morgun, miðvikudaginn 23. október. Nemendaráð veitir verðlaun í fjórum flokkum:
-Bleikasti nemandinn í 1.-4. bekk
-Bleikasti nemandinn í 5.-7. bekk
-Bleikasti nemandinn í 8.-10. bekk
-Bleikasti starfsmaðurinn
Við hlökkum til að sjá nemendur og starfsfólk skreytt bleiku <3
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |