Í gær fóru 1. og 2. bekkur með Huldu og kennurum sínum upp í skóg að velja sér tvo jólatré. Nemendur skiptust á að saga niður trén eftir að hafa valið sér stórglæsileg tré. Allir tóku þátt í að bera trén heim í skólann. Ferðin var einstaklega vel heppnuð og fengum við sannkallað vorveður þennan dag! Hér eru nokkrar myndir úr leiðangrinum.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |