Veðurspáin fyrir morgundaginn er óbreytt og eftir samtal við Veðurstofu Íslands og Vegagerðina höfum við ákveðið að hafa skólaslit 1.-6. bekkjar í dag, mánudaginn 2. júní, kl. 12:30.
Að öllu óbreyttu mun enginn skólaakstur verða á morgun, þriðjudag, en skólinn verður opinn til kl. 12. Við vekjum athygli á því að þriðjudagurinn er skertur skóladagur sem lýkur kl 12 og frístund er lokuð. Foreldrar þurfa því að keyra og sækja börn sín í skólann.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |