Kvennaverkfall 24. október

Föstudaginn 24. október hefur verið boðað til kvennaverkfalls þar sem konur og kvár eru hvött til að leggja niður störf og fjölmenna á útifund á Ráðhústorgi kl. 11:15. Stjórnendur voru hvattir til þess að leggja sig fram við að skapa aðstæður til að gera starfsfólki sínu kleift að taka þátt í skipulagðri dagskrá. Allar konur sem starfa við Þelamerkurskóla munu leggja niður störf og mæta á fundinn og því verður að fella skólahald niður frá kl. 10:45. Heimakstur skólabíla verður því klukkan 10:45 föstudaginn 24. október. Frístund verður ekki opin eftir kennslu á föstudaginn.

On Friday, October 24th, a women's strike has been called where women and queer people are encouraged to attend an outdoor meeting at Ráðhústorg at 11:15. Principals were encouraged to make an effort to create conditions to enable their staff to participate in the organized program. All women who work at Þelamerkurskóli will attend the meeting, and therefore the school will close earlier and school buses will depart from school at 10:45 on Friday, October 24th.