Hægt er að forskrá nemendur á forminu hérna fyrir neðan og þá fá nemendur númerin sín afhent í skólanum miðvikudaginn 13. maí. Einnig er hægt að skrá nemendur með því að mæta sjálfur í forskráningu við Sportver á þriðjudag og miðvikudag milli 14:00 og 18:30 eða á Þórssvæðið fimmtudaginn 14. maí. Þá þarf að taka fram við skráningu að Þelamerkurskóli greiði þátttökugjald.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |