Í dag, miðvikudaginn 24. apríl, fá foreldrar tölvupóst frá umsjónarkennurum. Í því er hlekkur á upplýsingabréf um hlaupið og skráningu nemenda okkar.
Undanfarin ár hefur þátttaka nemenda okkar og forráðamanna þeirra verið mikil og höfum við sannarlega sett svip á hlaupið. Við vonum að svo verði einnig í ár.
Hér er hlekkur á upplýsingar um hlaupið og hér er hægt að skrá nemendur. Athugið að skráningu nemenda okkar lýkur sunnudaginn 28. apríl.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |