Hægt er að fylgjast með fréttum frá dvölinni með því að fylgjast með þræðinum #Reykir2015 á Twitter eða með því að smella hérna. Einnig eru reglulega yfir daginn settar færslur af dvölinni inn á Facebook síðu skólans.
Fyrsti dagurinn var spennandi þar sem allir fóru í fyrsta skiptið með hópunum sínum á "stöðvarnar" og prófuðu allt sem er í boði í frítímanum, eins og borðtennis, þythokký, Kaplakubbar, sundlaugin og íþróttahúsið. Hérna er líka náttúrulaug sem er afar vinsæl. Sumir af okkar allra hörðustu fóru í hana í dag og einnig niður í fjörborðið og dýfðu tánum í sjálfan Hrútafjörðinn.
Hér eru nokkrar myndir frá fyrsta deginum.
Náttúrulaugin er vinsæl í frítímanum. #Reykir2015
Posted by Þelamerkurskóli on 26. október 2015
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |