Nú eru æfingum lokið og aðeins alvaran eftir, sjálf árshátíðin. Hún hefst kl. 20:00 í kvöld og eru öll atriðin á sýningunni hvert öðru betra. Í tveimur atriðum sameinuðust námshópar um atriðin. Einnig er boðið uppá tvö dansatriði og önnur tvö tónlistaratriði.
Myndir frá aðalæfingunni eru komnar inn á heimasíðuna. Ef þú smellir hér getur þú skoðað myndirnar sem voru teknar í dag.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |