Aðalfundi foreldrafélagsins í kvöld frestað

Áður auglýstum aðalfundi foreldrafélags Þelamerkurskóla sem og fræðsluerindi um netöryggi, sem vera átti í kvöld, er frestað af óviðráðanlegum orsökum.

Nýr fundur auglýstur síðar.

Með kveðju,
Stjórnin