Nokkrir af elstu nemendum skólans hafa búið til myndbönd til kynningar á afmælishátíð skólans. Afmælishátíðin fer fram 20. nóvember n.k. og hefst með hátíðarstund kl. 10:30 um morguninn. Eftir það tekur við dagskrá sem birt verður hér á heimasíðunni í dag.
Þangað til njótið þess að kynnast lífinu í skólanum á myndbandinu hér fyrir neðan.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |