Í hverri viku vinna nemendur í 7.-10. bekk að áhugasviðsverkefnum sem þau velja sér eðli málsins samkvæmt sjálf. Þau vinna í nokkrar vikur að sama verkefni og halda ávallt kynningu á þeim í lokin. Á kynningunum má sjá mjög fjölbreytta framsetningu verkefna sem nemendur hafa skapað sjálfir. Jafnframt hafa kynningar falið í sér gestakomur í skólann og hafa hin ýmsu gæludýr til dæmis kíkt í heimsókn, nemendum til mikillar ánægju.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |