Allir lesa

Hinn mánaðarlegi læsisviðburður okkar í skólanum, Allir lesa, var í dag. Nemendur þekkja Allir lesa vel og kalla eftir því ef þeim finnst tíminn fram að næsta Allir lesa vera of lengi að líða. Nemendur dreifa sér um skólann með lesefni í hönd og á hverju svæði er fullorðinn lestrarfyrirmynd. Hér eru myndir frá deginum í dag